Karellen
news

Lyngbjalli: Föstudagspistill

18. 08. 2023

Vikan hér á Lyngbjalla hefur liðið hratt.Börnin hafa notið þess að vera úti í útiverunni.Við höfum einnig farið í litlum hópum í íþróttasalinn þar sem við spreitum okkur í ýmiskonar þrautum, leikjum eða verkefnum tengdum leikur að læra.Þá hafa börnin einnig notið ...

Meira

news

Lyngbjalli: Upphaf skólaárs 2023 - 2024

11. 08. 2023

Nú er fyrsta vikan eftir sumarlokun að líða. Við höfum farið frekar rólega af stað hér á Lyngbjalla og notað tíman til að kynnast hvert öðru og umhverfi og dagskipulagi deildarinar. Við erum öll mis fljót að komast aftur inn í „rútínu“ eftir sumarfrí og fyrir sumum okk...

Meira

news

Papríkuplönturnar sóttar úr pössun.

09. 08. 2023

Eins og kunnugt er settum við á Lágabjalla niður papríkufræ úr papríku síðasliðið vor. Öll börnin á Lágabjalla tóku eina plöntu með heim. Það voru 4 plöntur afgangs sem deildin ætlaði bara að eiga. Þegar sumarfríið kom og leikskólinn lokaði, tók Pálína okkar plön...

Meira

news

Papríkuræktun á Lágabjalla

11. 04. 2023

Við á Lágabjalla skoðuðum papríku um daginn. Allir fengu að prófa að halda á henni og skoða, hún var stór og fallega rauð. Sumir tóku sér bita og voru aldeilis hissa að sjá lítil fræ inn í papríkunni. Við prófuðum að setja fæin í mold í litlar skyrdósir, og við þur...

Meira

news

Vikulok á Lyngbjalla

03. 03. 2023

Það er bara allt í einu kominn nýr mánuður en nú eru áherslur marsmánaðar komnar í fataherbergið og á vefinn.

Við á Lyngbjalla munum njóta þess að hafa nema í leikskólakennarafræðum við HÍ, hana Unni, með okkur á deildinni í mars, eða næstu fjórar vikur. Við ...

Meira

news

útivera á Lágabjalla um hávetur

17. 02. 2023

Þetta er búið að vera harður vetur, frosthörkur, mikill snjór og svo umhleypingar. Við á Lágabjalla höfum farið út að leika þegar veður hefur leyft en við erum svo heppinn að hafa glerskálann okkar og höfum mikið notað hann þennan veturinn. Glerskálinn er kaldur og sannkö...

Meira

news

Fyrsta vika á nýju ári - Lyngbjalli

06. 01. 2023

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og takk fyrir samstarfið á því gamla.

Hér á Lyngbjalla höfum við byrjað nýja árið á rólegu nótunum enda flestir afslappaðir og úthvíldir eftir hátíðarnar. Í vikunni höfum við farið í listsköpun og unnið þar við ýmis verkef...

Meira

news

Bangsadagur og Bíó á Háabjalla

28. 10. 2022

Hér á Háabjalla hefur vikan okkar verið nokkið róleg og notaleg. Mörg börn hafa verið í fríi þessa viku en helst það oft í hendur við frí grunnskólans og eitthvað hefur líka verið um veikindi.

Á fimmtudag héldum við upp á bangsadaginn og komu öll börn leikskólan...

Meira

news

Sönglagalisti og föstudags- smápistill

02. 09. 2022

Nú er vetrarstarfið okkar að hefjast með tilheyrandi hópastarfi og fleiru. Börnin fóru m.a. í vettvangsferðir. Sem dæmi fór einn hópur í gönguferð niður að sjó þar sem horft var á öldurnar í sjónum við mikla hrifningu.

Þá erum við einnig að fara á fullt í orð...

Meira

news

Kórinn á ferðinni

29. 04. 2022

Elstu börnin á Háabjalla eru í kór og æfa einu sinni í viku með Heiðu. Kórinn brallar ýmislegt á sínu síðasta ári í leikskólanum. Aðalhlutverk kórsins er að syngja við útskrift sína en öðrum verkum er líka sinnt. Eitt þessara verka er að tengja starf Suðurvalla við ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen