Gjaldskrá 2019

Dvalargjald á mánuði

Tímagjald umfram 8 tíma kr. 5.980.-

1 tími í dvöl kr. 3.364.-

4 tíma dvöl kr. 13.456.-

8 tíma dvöl kr. 26.912.-

9 tíma dvöl kr. 32.892.-

Leikskóladvöl er ákvörðuð í samræmi við gildandi reglur sem eru á vef sveitarfélagsins.

Fæði

Morgunverður kr. 2.330.- pr. mán.

Hádegisverður kr. 5.418.- pr. mán.

Síðdegishressing kr. 2.330.- pr. mán.

Niðurgreiðslur

Systkinaafsláttur 2. barn 50% afsláttur

Systkinaafsláttur 3. barn 75% afsláttur

Systkinaafsláttur 4. barn 100% afsláttur

Greiðsluskilmálar

  • Gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi er 14 dögum síðar.
  • Ef barn er ekki sótt á tilskyldum tíma greiða foreldrar kr. 686,- pr. skipti. Gjaldið er innheimt eftir á með leikskólagjöldum næsta mánaðar.
  • Allir foreldrar geta sótt um niðurgreidd leikskólagjöld í samræmi við tekjuviðmið sem Sveitarfélagið Vogar setur, sjá töflu.

TEKJUVIÐMIÐ

Brúttótekjur á ári

Á mánuði

Afsl.

Einstaklingur

0 til 3.656.664 kr.

304.722 kr.

40%

3.656.665 til 4.387.992 kr.

365.666 kr.

20%

Fólk í sambúð

0 til 5.119.464 kr.

426.622 kr.

40%

5.119.465 til 6.143.196 kr.

511.933 kr.

20%


  • Systkinaafsláttur gildir um barn í leikskóla ef systkini, 12 mánaða eða eldra, dvelur hjá dagforeldri í Sveitarfélaginu Vogum.
  • Vanskil vegna valkvæðrar þjónustu Sveitarfélagsins Voga er samræmd.
  • Í öllum tilvikum er það skilyrði við inntöku að forráðamenn/greiðendur séu ekki í vanskilum við Sveitarfélagið Voga.

Samþykkt í Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga 11. desember 2018