Matseðill vikunnar

26. Október - 30. Október

Mánudagur - 26. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum, kakó og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri, kartöflum og soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, ostur, skinka og ömmukæfa.
 
Þriðjudagur - 27. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Franskur linsubaunaréttur, ferskt salat og kínóa.
Nónhressing Maltbrauð, smjörvi, kindakæfa og egg.
 
Miðvikudagur - 28. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með appelsínum, kókosmjöli og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Fiskisúpa með brauði, smjörva, eggjum og papriku.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, hummus, ostur og bananar.
 
Fimmtudagur - 29. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum, hörfræjum og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Kjúklinganúðlur með blönduðu grænmeti og fersku salti.
Nónhressing Flatbrauð, smjörvi, smurostur, sardínur og grænmetiskæfa.
 
Föstudagur - 30. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil, rúsínum og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Gufusoðin bleikja með smjöri, hýðishrísgrjónum og fersku grænmeti.
Nónhressing Ristað brauð eða hrökkbrauð, smjörvi, döðlusulta og ostur.