Matseðill vikunnar

1. Júní - 5. Júní

Hádegismatur Annar í hvítasunnu
 
Þriðjudagur - 2. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, soðið spergilkál og tómatsmjör.
Nónhressing Heimabakað heilhveitibrauð, smjörvi, ostur, gulrætur og banani.
 
Miðvikudagur - 3. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með bönunum, kókos og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Kjúklinga núðluréttur, hvítlauksbrauð og agúrkur.
Nónhressing Hafrabrauð, smjörvi, egg, tómatur og pera.
 
Fimmtudagur - 4. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil, rúsínum og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Fiskréttur í ofni, brún hrísgrón og paprika.
Nónhressing Ristað brauð, smjörvi, kotasæla, paprika og epli.
 
Föstudagur - 5. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum, kakó og mjólk, þorskalýsi.
Hádegismatur Ítalskar kjötbollur, heilhveitipasta og grænmetissalat.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, pestó, agúrka og melóna.