Karellen
news

Öskudagsfjör

02. 03. 2022

Það var mikið fjör á öskudegi hjá okkur á Háabjalla. Við byrjuðum undirbúninginn í vikunni og saumuðum nokkra öskupoka. Fáir þekkja það fyrirbæri svo við ræddum aðeins um það. Öskupokar voru notaðir í “gamla daga”. Þeir voru hengdir aftan á fólk til gamans, og s...

Meira

news

Listsköpun í snjó

21. 02. 2022

Börnin á Háabjalla hafa svo sannarlega nýtt sér snjóinn sem efnivið í listsköpun. Fyrir utan öll listaverkin sem verða til í útivist á hverjum degi hafa börnin líka farið út og málað snjóinn. Það er alltaf jafn skemmtilegt að breyta til og gera hlutina öðruvísi. Það v...

Meira

news

Könnunarleikur á Lágabjalla

14. 02. 2022

Könnunarleikur er fastur liður í dagskipulagi Lágabjalla. Markmið aðferðarinnar er að börnin uppgötvi hlutina og möguleika þeirra með snertingu, lykt, bragði, heyrn og sjón. Í könnunarleiknum eru öll þessi skilningarvit örvuð sem og gróf- og fínhreyfingar. Hverju barni gefs...

Meira

news

Er hægt að fara út í vondu veðri ?

28. 01. 2022

Háabjallabörnin hafa sko aldeilis svar við því. Við tölum mikið um veðrið og spáum í tíðarfarið. Flestir hafa eitthvað til málanna að leggja, m.a. um hitastig, úrkomu, vindafar og viðeigandi fatnað þá stundina. Við förum samviskusamlega yfir veðrið fyrir hádegi á hver...

Meira

news

Gleðilegt ár

07. 01. 2022

Mikið er nú gott að koma aftur til vinnu eftir jólafrí. Allir eru svo glaðir og úthvíldir. Við höfum brallað ýmislegt þessa fyrstu viku ársins. Nýtt þema er hafið þar sem umfjöllunarefnið er landið/löndin okkar, bærinn okkar, himininn, hafið, störf og vistspor. Allt tengi...

Meira

news

Jól á Háabjalla

23. 12. 2021

Nú eru alveg að verða komin jól og allir á Háabjalla komnir í jólaskap. Það er búið að vera mikið að gera á aðventunni. Við erum búin að læra margt, kanna, skoða, föndra, syngja, baka, teikna, mála, leira, leika, horfa, hlusta, syngja meira, skrifa, kubba, hlæja, hvíla o...

Meira

news

Piparkökubakstur

08. 12. 2021

Eins og alltaf fyrir jólin baka börnin á Háabjalla piparkökur. Það er gaman að fá deigið í hendurnar og móta allskonar kökur – kúlur, lengjur, snjókarla, hreindýr og bara allt sem manni dettur í hug. Börnin nutu þess mjög og áttu skemmtilega stund saman þar sem mikið var ...

Meira

news

Jólatréð í Aragerði skreytt

02. 12. 2021

Síðustu dagar á Háabjalla hafa farið í að útbúa skraut á jólatréð í Aragerði. Hefð er fyrir því að elstu börnin í leikskólanum sjái um að skreyta tréð.

Börnin hafa verið mjög dugleg við vinnuna. Við bjuggum til deig úr kartöflumjöli, matarsóda og vatni og...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

19. 11. 2021

Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur fæddist 16. nóvember 1807. Hann orti kvæði og samdi sögur sem við þekkjum og lesum enn í dag. Svo var hann líka duglegur að búa til nýyrði yfir allt mögulegt. Íslendingar heiðra minningu Jónasar með því að tileinka h...

Meira

news

Leikur að læra

12. 11. 2021

Í hverri viku fara börnin í „Leikur að læra“. Markmiðið er að þau hreyfi sig og nýti um leið þekkingu sem þau búa yfir. Í vikunni drógu börnin stafi úr kassa, ferðust með þá stutta vegalengd og skrifuðu að lokum á blað. Þau fóru nokkrar umferðir og sumir fleiri en...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen