Karellen
news

Jól á Háabjalla

23. 12. 2021

Nú eru alveg að verða komin jól og allir á Háabjalla komnir í jólaskap. Það er búið að vera mikið að gera á aðventunni. Við erum búin að læra margt, kanna, skoða, föndra, syngja, baka, teikna, mála, leira, leika, horfa, hlusta, syngja meira, skrifa, kubba, hlæja, hvíla okkur og svo margt, margt fleira. Desember er lærdómsríkur tími og mikið um að vera. Nú förum við í jólafrí og hittumst hress og kát aftur þann 3. janúar á nýju ári.

Þangað til – hafið það sem allra best um hátíðirnar og njótið.

Gleðileg jól

© 2016 - 2024 Karellen