Karellen
news

Tilraunastarfsemi á Háabjalla

27. 03. 2024

Á Háabjalla hafa börnin verið að gera tilraunir eftir kóræfingar sem eru einu sinni í viku.

Í þessari viku var gerð tilraun með vatn og má sjá meira um það með því að ýta á slóðina hér fyrir neðan.


https://sway.cloud.microsoft/vaFGo8FbMH1LGdwZ?r...

Meira

news

Bangsadagur og Bíó á Háabjalla

28. 10. 2022

Hér á Háabjalla hefur vikan okkar verið nokkið róleg og notaleg. Mörg börn hafa verið í fríi þessa viku en helst það oft í hendur við frí grunnskólans og eitthvað hefur líka verið um veikindi.

Á fimmtudag héldum við upp á bangsadaginn og komu öll börn leikskólan...

Meira

news

Kórinn á ferðinni

29. 04. 2022

Elstu börnin á Háabjalla eru í kór og æfa einu sinni í viku með Heiðu. Kórinn brallar ýmislegt á sínu síðasta ári í leikskólanum. Aðalhlutverk kórsins er að syngja við útskrift sína en öðrum verkum er líka sinnt. Eitt þessara verka er að tengja starf Suðurvalla við ...

Meira

news

Frábær fjöruferð

29. 03. 2022

Ævintýrin gerast allstaðar, alla daga. Krummahópur var svo heppinn í vettvangsferð í vikunni að hitta forvitinn sel. Börnin týndu skeljar og nutu útiverunnar í fjörunni. Fljótlega lét selurinn sjá sig, skaut upp kollinum og fylgdist með börnunum að leik. Við ákváðum að hla...

Meira

news

Öskudagsfjör

02. 03. 2022

Það var mikið fjör á öskudegi hjá okkur á Háabjalla. Við byrjuðum undirbúninginn í vikunni og saumuðum nokkra öskupoka. Fáir þekkja það fyrirbæri svo við ræddum aðeins um það. Öskupokar voru notaðir í “gamla daga”. Þeir voru hengdir aftan á fólk til gamans, og s...

Meira

news

Listsköpun í snjó

21. 02. 2022

Börnin á Háabjalla hafa svo sannarlega nýtt sér snjóinn sem efnivið í listsköpun. Fyrir utan öll listaverkin sem verða til í útivist á hverjum degi hafa börnin líka farið út og málað snjóinn. Það er alltaf jafn skemmtilegt að breyta til og gera hlutina öðruvísi. Það v...

Meira

news

Er hægt að fara út í vondu veðri ?

28. 01. 2022

Háabjallabörnin hafa sko aldeilis svar við því. Við tölum mikið um veðrið og spáum í tíðarfarið. Flestir hafa eitthvað til málanna að leggja, m.a. um hitastig, úrkomu, vindafar og viðeigandi fatnað þá stundina. Við förum samviskusamlega yfir veðrið fyrir hádegi á hver...

Meira

news

Gleðilegt ár

07. 01. 2022

Mikið er nú gott að koma aftur til vinnu eftir jólafrí. Allir eru svo glaðir og úthvíldir. Við höfum brallað ýmislegt þessa fyrstu viku ársins. Nýtt þema er hafið þar sem umfjöllunarefnið er landið/löndin okkar, bærinn okkar, himininn, hafið, störf og vistspor. Allt tengi...

Meira

news

Jól á Háabjalla

23. 12. 2021

Nú eru alveg að verða komin jól og allir á Háabjalla komnir í jólaskap. Það er búið að vera mikið að gera á aðventunni. Við erum búin að læra margt, kanna, skoða, föndra, syngja, baka, teikna, mála, leira, leika, horfa, hlusta, syngja meira, skrifa, kubba, hlæja, hvíla o...

Meira

news

Piparkökubakstur

08. 12. 2021

Eins og alltaf fyrir jólin baka börnin á Háabjalla piparkökur. Það er gaman að fá deigið í hendurnar og móta allskonar kökur – kúlur, lengjur, snjókarla, hreindýr og bara allt sem manni dettur í hug. Börnin nutu þess mjög og áttu skemmtilega stund saman þar sem mikið var ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen