Karellen

Heilsustefnan

Suðurvellir fengu formlega viðurkenningu sem Heilsuleikskóli þann 20. október 2005. Markmið heilsustefnunnar er að venja börn strax í barnæsku við heilbrigða lífshætti með það í huga að þeir verði hluti af lífsstíl þeirra til framtíðar. Hugmyndafræðin er sú að ef barn fær holla næringu og hæfilega hreyfingu, þá sprettur fram þörf til að skapa.

Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á hollt mataræði, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.

Nánari upplýsingar um áhersluþætti Heilsustefnunnar er að finna hér: Heilsustefnan

Næringastefna

Áhersluþættir Heilsustefnunnar

© 2016 - 2024 Karellen