news

Maxímús Músíkús

18. 02. 2020

Við fengum skemmtilega heimsókn í leikskólann í gær þegar Maxímús Músíkús kom ásamt Guðrúnu tónlistakennara. Guðrún sagði börnunum söguna af Maxímús Músíkus þegar hann trítlar í tónlistarskólann. Þessi stund var virkilega skemmtileg og allir skemmtu sér vel.

Meira

news

Mömmu og ömmu dagur

17. 02. 2020

Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 14:00 - 15:30 eru mömmur og ömmur sérstaklega boðnar í leikskólann í síðdegishressingu og leik með börnum sínum. Ef mamma og amma eiga ekki heimangengt eru aðrir aðstandendur velkomnir.

...

Meira

news

Skólahald fellur niður á morgun föstudaginn 14. febrúar

13. 02. 2020

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur skólahald á Suðurvöllum niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.

...

Meira

news

Skólaheimsókn

05. 02. 2020

Í dag fóru elstu börn leikskólans í heimsókn í Stóru-Vogaskóla. Þar tók Hilmar aðstoðarskólastjóri á móti hópnum og sýndi þeim skólann og kynnti þeim starfssemina. Þetta var að venju afar ánægjuleg heimsókn og börnin sáu margt sem vakti áhuga þeirra.


Meira

news

Dagur leikskólans

03. 02. 2020

Þann 6. febrúar er Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í 13 sinn. Þennan dag árið 1950 stofnuðu íslenskir leikskólakennarar fyrstu samtök sín. Við höldum því upp á daginn og vekjum athygli á mikilvægu hlutverki leikskóla og leikskólakennara í íslensku samfélagi. Hér ...

Meira

news

Næsti skipulagsdagur

03. 02. 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn, næsti skipulagsdagur hjá okkur er mánudaginn 2. mars og leikskólinn er því lokaður þann dag.

...

Meira