news

Lærum og leikum í vettvangsferð

16. 12. 2019

Hér vorum við í gulahóp í vettvangsferð sem farin var í Aragerði í síðastliðnum mánuði. Þar fórum við í leiki og leituðum meðal annars að ýmsum hlutum í umhverfinu. Hér má sjá myndir af því sem við fundum þegar við leitum að einhverju stuttu og einhverju löngu.

Meira

news

Nóvember fréttir

18. 11. 2019

Komið þið nú sæl héðan af Lyngballa er allt gott að frétta .Foreldraviðtölin gengu vel og þakka ég fyrir komuna í þau og takk fyrir að eiga svona flotta krakka . Fyrsti snjórinn kom um helgina og fór hluti af deildinni í vettfangsferð í dag að leika í honum. Einnig eru bö...

Meira

news

Guli hópur - Vettvangsferð á bókasafnið

15. 11. 2019

Núna í byrjun nóvember, eða fimmtudaginn 7. Nóvember, notuðum við í gula hóp vettvangsferðina okkar í það að fara í heimsókn til hennar Svövu á bókasafninu.Þar var einstaklega vel tekið á móti okkur.

Svava las fyrir okkur bókina Enginn sá hundinn eftir Hafs...

Meira

news

Nóvember fréttir

15. 11. 2019

Nýr starfsmaður Lágabjalla - Eva María

Eva María bættist í starfsmannahópinn okkar á Lágabjalli og verður hjá okkur frá kl. 8.00 – 16.00

Bjóðum hana hjartanlega velkomna.

Meira


news

Guli hópur – Ómar orðabelgur

05. 11. 2019

Það var að vonum spenningur í hópnum þegar börnin mættu í leikskólann sl. föstudag, en strax eftir morgunnmatinn var haldið af stað í rútu til Grindavíkur til að fara á leiksýninguna Ómar orðabelgur.

Sumir virtust meira spenntir fyrir rútuferðinni en sjálfri...

Meira

news

Leikur að læra

29. 10. 2019

Á mánudögum og fimmtudögum eftir síðdesgishressingu förum við á Háabjalla í litlum hópum í íþróttasalinn og gerum ýmiskonar skemmtileg verkefni saman. Síðastliðinn mánudag vorum við t.d. að læra um tölustafina, að telja, skrifa og einnig eitthvað sem er mjög mikilvæg...

Meira

news

Læsisátak elstu barna

23. 10. 2019


Guli hópur - Læsisátak

Fimmtudaginn 7. nóvember heimsækjum við bókasafnið okkar í Stóru-Vogaskóla. Þar mun hún Svava bókasafnskennari taka á móti okkur og sýna okkur safnið. Einnig ræðir hún við okkur um meðhöndlun bóka og les svo fyrir hópinn.

...

Meira