Karellen
news

Leikur að læra

12. 11. 2021

Í hverri viku fara börnin í „Leikur að læra“. Markmiðið er að þau hreyfi sig og nýti um leið þekkingu sem þau búa yfir. Í vikunni drógu börnin stafi úr kassa, ferðust með þá stutta vegalengd og skrifuðu að lokum á blað. Þau fóru nokkrar umferðir og sumir fleiri en...

Meira

news

Heimsókn á bókasafnið

05. 11. 2021

Ugluhópur fór í heimsókn á bókasafnið í Stóru-Vogaskóla í vikunni. Það er hefð fyrir þessari heimsókn sem markar nokkurskonar upphaf aðlögunar barnanna við grunnskólann. Heimsóknin á bókasafnið var frábær. Þar er unnið með þema um þessar mundir – draugaþema. Svav...

Meira

news

Bangsadagur

28. 10. 2021

Við á Háabjalla héldum að sjálfsögðu upp á alþjóðlega bangsadaginn í gær. Flestir komu með bangsa að heiman, léku sér með hann, lánuðu og fengu lánaða bangsa hjá öðrum. Nokkrir Bangsar komu með á kóræfingu og hlustuðu á kórinn syngja. Það þótti þeim gaman end...

Meira

news

Dagur íslenskrar náttúru

27. 09. 2021

Þann 16. september, á fæðingardegi Ómars Ragnarssonar er haldið upp á dag íslenskrar náttúru. Við á Háabjalla héldum að sjálfsögðu upp á daginn, enda miklir náttúruunnendur.

Í tilefni dagsins fór öll deildin í vettvangsferð suðurfyrir Vogana þar sem við skoðu...

Meira

news

Uppskerudagar

24. 09. 2021

Við tókum upp kartöflur í vikunni.

Í vor settu Háabjallabörnin niður nokkrar kartöflur í beð á leikskólalóðinni. Það var mjög skemmtilegt og vakti athygli. Við gölluðum okkur upp á rigningardegi, fundum kartöflugaffal og fötu og leituðum að grösum þar sem kartö...

Meira

news

Hvernig viðrar ?

07. 09. 2021

Um daginn eignaðist leikskólinn stórskemmtilegt púsl (mynd) sem við notum mikið á Háabjalla. Þetta er ekkert venjulegt púsl. Það er risastórt og á því eru margar myndir. Í samverustundum skoðum við púslið og leiðréttum það frá gærdeginum – setjum réttan dag og dagset...

Meira

news

Fjöruferðir

03. 09. 2021

Fjöruferðir eru ótrúlega lærdómsríkar – krefjandi og forvitnilegar. Við í Vogum erum svo heppin að hafa skemmtilegar fjörur nálægt okkur. Þar er hægt að gramsa í alls konar dóti, lífverum og plöntum. Í fjörunum er sandur og grjót og stundum mikill þari með skrýtinni ly...

Meira

news

Fjör á íþróttadegi

30. 08. 2021

Það var mikið fjör á íþróttadegi Suðurvalla þetta haustið. Byrjað var á þrautakóngi þar sem gengið, hlaupið og hoppað var um alla skólalóðina. Sumum fannst erfitt að þurfa að vera í röð og gera alveg eins og hinir en það stóðu sig allir mjög vel. Það má læra h...

Meira

news

Nýtt skólaár

20. 08. 2021

Þá eru tvær vikur liðnar af skólaárinu. Þær hafa verið fljótar að líða enda mikið að gera á Háabjalla. Nýliðarnir á deildinni eru duglegir að aðlagast og mikil gleði í leiknum. Skipulagt starf er að mestu hafið og skemmtilegt að brjóta upp daginn og fara í íþróttir...

Meira

news

Síðustu dagar skólaársins

02. 07. 2021

Aðeins öðruvísi dagar þessir síðustu. Flest börnin í gula hóp hafa nú lokið leikskólagöngu sinni og komin í sumarfrí. Í haust tekur svo grunnskóli við hjá þeim. Það var skrýtið að kveðja þau en mikil gleði og tilhlökkun í hópnum að halda út í sumarið. Við þö...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen