Karellen
news

Vikupóstur frá Lyngbjalla

19. 01. 2024

Þessi vika var ákaflega fjölbreytt og skemmtileg og hápunkturinn einstaklega vel heppnaður pabba og afadagur. Afar og pabbar voru fjölmargir, einhverjir buðu eldri bræðrum og eða frændum og bæði fullorðnir og börn léku sér saman við ýmis verkefni.

Snjórinn kom svo í al...

Meira

news

Nýtt ár - 2024

05. 01. 2024

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og takk fyrir samstarfið á því gamla.

Hér á Lyngbjalla höfum við byrjað nýja árið á rólegu nótunum enda flestir afslappaðir og úthvíldir eftir hátíðarnar. Í vikunni fórum við í listsköpun og unnið þar við ýmis verkefni og f...

Meira

news

Lyngbjalli - Jólakveðja

21. 12. 2023

Við á Lyngbjalla höfum verið í sönnu jólaskapi allan desember. Börnin hafa mörg hver fylgst grant með ferðum jólasveinanna og spá sérstaklega í því hver þeirra það er sem kemur og færir þeim í skóinn dag hvern. Desember dagskráin hjá okkur hefur verið fremur hefðbundin...

Meira

news

Lyngbjalli: Föstudagspistill

01. 12. 2023

Það er mikið fjör á Lyngbjalla flesta daga en einnig tækifæri til rólegra stunda þar sem allir geta dundað sér í a.m.k. smástund.

Undanfarin ár hafa börn og starfsfólk leikskólans hist í íþróttasalnum í jólasöngstund alla morgna í desember fram að jólum.Árið í...

Meira

news

Fyrstir snjór vetrarins

24. 11. 2023

Fyrsti snjórinn kom í dag. Við á Lágabjalla fórum að sjálfsögðu út í morgun að kíkja á þetta fyrirbrigði. Flest okkar erum að sjá snjó í fyrsta skipti og sumir voru hálf hræddir að ganga út á snjóinn. Flestir tóku þessu fagnandi og voru spenntir að moka snjó og gát...

Meira

news

Lyngbjalli - Smápistill í vikulok.

10. 11. 2023

Hér á Lyngbjalla hefur vikan liðið hratt og vel fyrir sig. Við erum á fullu við að klára undirbúning fyrir foreldrasamtöl og hlökkum til að spjalla við ykkur um börnin ykkar. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst í samtal og vísum í tölvupóstinn sem sendur var út ...

Meira

news

Lágibjalli í Vettvangsferð

10. 11. 2023

Blái hópur á lágabjalla skellti sér í vettvangsferð í blíðskaparveðri í morgun. Gengið var yfir götuna og að Áfagerði, þar voru stytturnar og jólaljósin skoðun. Áfram var gengið niður að sjó, það var örlítil hálka en ekki það mikið að hætta væri á að detta. ...

Meira

news

Vikulok á Lágabjalla

13. 10. 2023

Það var mikið að gerast á Lágabjalla þessa vikuna.

Á mánudaginn var afmæli leikskólans en hann hefur verið starfræktur á þessum stað í 32 ár. Í tilefni dagsins hittust allar deildir í íþróttasal og sungu saman. Að loknum söng fengu allir hollustuís gerðan úr fer...

Meira

news

Hópastarf á Lágabjalla

15. 09. 2023

Allir hópar á Lágabjalla fara í hópastarf. Í hópastarfi er farið í listasmiðju, íþróttir, könnunarleik, sull og vettvangsferðir fyrir elstu börnin. Þ.e árgang 2021.

Börnunum er skipt upp í 4 hópa eftir aldri, fjögur börn eru saman í hóp. Í hópastarfi æfa börnin...

Meira

news

Sólskinsvika á Lyngbjalla

25. 08. 2023

Veðurblíðan hefur aldeilis leikið við okkur síðustu daga en börnin hafa svo sannalega notið þess að vera úti, hlaupið um og leikið sér.

Það er alltaf nóg að gera á Lyngbjalla, bæði inni og úti. Nú fer senn að líða að því að formlegt vetrarstarf hefjist í lei...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen