news

Myndir frá Háabjalla

21. 10. 2019

Hér á Háabjalla gengur allt sinn vana gang, allaf mikil gleði og leikur og áhuga- og vinnusemi allra til fyrirmyndar. Nú fer að líða að því að ykkur foreldrum verði boðið að koma í foreldrasamttöl, en við kennararnir erum á fulu að skrá í heilsubækur barnanna. Samtölin ...

Meira

news

Lubbi og guli hópur í gönguferð

10. 10. 2019

Í morgunn fóru elstu börnin í gönguferð, en hann Lubbi okkar vildi ólmur koma með og hjálpa okkur að finna eitthvað í umhverfinu sem byrjar á hljóðunum sem við erum að vinna með þennan mánuðinn.

Í dag vorum við að skoða Hh og Jj. Við fundum hús og jeppa og Lubbi...

Meira

news

Vikufrétt frá Háabjalla

01. 10. 2019

Vettvangsferðir eru notaðar í allskonar nám, allt frá því að læra klæða sig, aðstoða náungan eða læra um náttúruna og umhverfið. Við höfum verið að læra um umferðareglurnar og að ganga í hóp, auk þess sem við fræðumst um náttúruna okkar og hvað hún hefur upp ...

Meira

news

Kveðja frá Háabjalla

23. 09. 2019

Slökkviliðið í heimsókn

Í síðast liðinni viku fengu elstu börnin á Háabjalla góða heimsókn, en þá komu gestir frá slökkviliðinu og fræddu okkur um starfið sitt, eldvarnir og hvað við getum gert ef það kemur upp eldur. Við fengum líka að prófa að halda á v...

Meira

news

Haustið komið á Lyngbjalla

17. 09. 2019

Nú er haustið komið á Lyngbjalla og orðið kalt í veðri ,hópastarfið byrjað og allt að komast í rútinu hér á leikskólanum og heima. Nýr starfsmaður byrjaði hjá okkur nú í byrjun skólaárs og heitir hún Alína og bjóðum við hana velkomna til okkar. . Og viljum við minn...

Meira

news

Leikur að læra

16. 09. 2019

Héðan af Háabjalla er allt gott að frétta.

Okkur langaði til að sína ykkur nokrar myndir sem teknar voru í Leikur að læra stund hjá þessum hressa hópi.

Meira

news

Upphaf skólaárs á Háabjalla

23. 08. 2019

Við á Háabjalla bjóðum ykkur öll, börn og forráðamenn, velkomin til samstarfs á komandi skólaári og við starfsfólkið erum spenntar að fá að vinna með börnunum við ýmis spennandi verkefni í vetur.

Við höfum notað síðustu daga til að kynnast nýjum börnum, koma...

Meira

news

Skólabyrjun

21. 08. 2019

Komi þið sæl og vonandi höfðu þið það gott í sumarfríinu og gott að sjá ykkur öll ,bæði börn sem komu af Lágabjalla og einnig þau sem voru fyrir, ein nýr strákur byrjaði hjá okkur og heitir hann Mikael Þór og bjóðum við hann velkominn til okkar. Skólastarfið er að ...

Meira

news

Sumar og sól

28. 05. 2019

Sól, sól skín á mig

Við notuðum góða veðrið til að halda sameiginlega söngstund úti og þar sem sólin er farin að sýna sig meira og meira er gott að huga að sólarvörn í hólfum barnanna.

Meira


news

Gleðilegt sumar

08. 05. 2019

Gulur dagur 24 apríl

Gulur dagur var haldinn í leikskólanum 24. apríl sl. í tilefni af sumardeginum fyrsta og svo er sólin að hækka á lofti og farin að sýna sig meira. Börnin og starfsfólk komu í gulum fötum með bros á vör og kölluðu fram gulu sólina með söng...

Meira