Karellen
news

Könnunarleikur á Lágabjalla

14. 02. 2022

Könnunarleikur er fastur liður í dagskipulagi Lágabjalla. Markmið aðferðarinnar er að börnin uppgötvi hlutina og möguleika þeirra með snertingu, lykt, bragði, heyrn og sjón. Í könnunarleiknum eru öll þessi skilningarvit örvuð sem og gróf- og fínhreyfingar. Hverju barni gefs...

Meira

news

Svipmyndir frá Lágabjalla

01. 06. 2021

Jæja, enn ein vikan hafin og einnig nýr mánuður! Tíminn flýgur svo sannanlega!

Í gær var hópastarfið hjá okkur samkvæmt stundarskrá eins og aðra mánudaga.Fjörkálfarnir fóru í listasmiðju og Lukkutröllin í íþróttir til hans Badda og á meðan höfðu Snillingarnir o...

Meira

news

Þriðjudagur og miðvikudagur

26. 05. 2021

Í gærmorgun kom hún Linda til vinnu á Suðurvöllum. Hún var hjá okkur fyrir ári síðan og verður hjá okkur fram að sumarlokun.

Í gær var útivera hjá öllum hópum strax eftir ávaxtabitann fyrir hádegið, eða frá rúmlega 9:20 til 10:15. Þá komu allir inn, fóru á...

Meira

news

Föstudagsfréttir

04. 12. 2020

Þessi vika hófst á nýju þema í málörvunnar verkefninu okkar. Núna erum við að skoða orð sem tengjast leikskólanum okkar. Við erum mest að skoða saman myndabækur og/eða myndir af hlutum tengdu þemanu. Einnig erum við kennararnir duglegar að nota orðin í daglegum samræðum ...

Meira

news

Nóvember fréttir

15. 11. 2019

Nýr starfsmaður Lágabjalla - Eva María

Eva María bættist í starfsmannahópinn okkar á Lágabjalli og verður hjá okkur frá kl. 8.00 – 16.00

Bjóðum hana hjartanlega velkomna.

Lubbi

Við erum mikið að syngja Lubbalög á Lágabjalla og byrjum við...

Meira

news

Sumar og sól

28. 05. 2019

Sól, sól skín á mig

Við notuðum góða veðrið til að halda sameiginlega söngstund úti og þar sem sólin er farin að sýna sig meira og meira er gott að huga að sólarvörn í hólfum barnanna.

Sullið er alltaf vinsælt í hópastarfi á Lágabjalla o...

Meira

news

Gleðilegt sumar

08. 05. 2019

Gulur dagur 24 apríl

Gulur dagur var haldinn í leikskólanum 24. apríl sl. í tilefni af sumardeginum fyrsta og svo er sólin að hækka á lofti og farin að sýna sig meira. Börnin og starfsfólk komu í gulum fötum með bros á vör og kölluðu fram gulu sólina með söng.

<...

Meira

news

Apríl fréttir

11. 04. 2019

Blár dagur

2. apríl sl. var blár dagur í leikskólanum sem var dagur einhverfa. Það var því gaman að sjá hve margir mættu í bláum fötum til að sýna einhverfum stuðning og samstöðu.

Söngstund

Sameiginleg söngstund er haldin í leikskólanum á mi...

Meira

news

Fréttir af Lágabjalla

28. 03. 2019

Dansilög

Hókí pókí, Fugladansinn og Söngvasveinar eru vinsæl hreyfilög um þessar mundir. Þau eru dugleg að taka þátt og reyna að gera allar hreyfingarnar með.

Leikur að læra

Leikur að læra er í fullum gangi og eru þau ...

Meira

news

Marsmánuður

07. 03. 2019

Leikur að læra

Eins og þið öll hafið tekið eftir þá erum við með Leikur að læra verkefni inn í fataklefa, alla þriðjudags- og fimmtudagsmorgna. Þá gera börnin eitt verkefni með foreldrum sínum eins og stendur á blaði upp á vegg. Verkefni dagsins í dag var t.d. að...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen