Karellen
news

Janúar og febrúar

15. 02. 2019

22. janúar komu pabbar og afar í heimsókn á Suðurvelli og var vel mætt. Eftir bakkelsi og kaffi fóru margir inn á deild í leik.Vel heppnaður dagur og allir ánægðir eftir góðan dag.

Þorrablót 30. janúar. Börnunum var boðið upp á grjónagraut og þorramat í hádegisma...

Meira

news

Nýársfréttir

09. 01. 2019

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar frá okkur á Lágabjalla, og takk fyrir samveruna á liðnu ári.

Það er alltaf gott að fá smá jólafrí, en enn betra er að komast í rútínuna og hitta öll börnin aftur.

Um miðjan desember fengum við til okkar skemmtilegt jólaleik...

Meira

news

Piparkökubakstur og foreldramorgun

12. 12. 2018

Mánudaginn sl. bökuðu öll börnin piparkökur og fóru með afraksturinn heim svo allir gætu smakkað.

11. desember var ...

Meira

news

Fréttir af Lágabjalla

10. 12. 2018

Það hefur ýmislegt spennandi verið gert í október, nóvember og það sem af er desember.

Bleikur dagur (gegn krabbameinum hjá konum) var 12. október og mættu börn og starfsfólk í bleikum fötum þann daginn.

Foreldraviðtöl fóru fram í byrjun nóvember og va...

Meira

news

Haust á Lágabjalla

21. 09. 2018

Haustið byrjar vel hjá okkur á Lágabjalla sem og aðlögun nýrra barna. Góða veðrið hefur verið nýtt mikið í útiveru í byrjun hluta september en við finnum að veturinn minnir á sig í auknu mæli og því gott að huga vel að því að hafa hlý föt í hólfinu.

Hópas...

Meira

news

Sumarið á Lágabjalla

12. 06. 2017

Nú er sumarið komið og við búið að vera dugleg að nota góða veðrið og fara út að leika. Við erum búin að vera í aðlögun í síðust viku þegar Ásta Ester og Emma Magdalena komu til okkar á Lágabjalla og svo í þessari viku er hann Þorgeir Fálki að byrja hjá okkur og ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen