Karellen
news

Lyngbjalli - Smápistill í vikulok.

10. 11. 2023

Hér á Lyngbjalla hefur vikan liðið hratt og vel fyrir sig. Við erum á fullu við að klára undirbúning fyrir foreldrasamtöl og hlökkum til að spjalla við ykkur um börnin ykkar. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst í samtal og vísum í tölvupóstinn sem sendur var út ...

Meira

news

Sólskinsvika á Lyngbjalla

25. 08. 2023

Veðurblíðan hefur aldeilis leikið við okkur síðustu daga en börnin hafa svo sannalega notið þess að vera úti, hlaupið um og leikið sér.

Það er alltaf nóg að gera á Lyngbjalla, bæði inni og úti. Nú fer senn að líða að því að formlegt vetrarstarf hefjist í lei...

Meira

news

Lyngbjalli: Föstudagspistill

18. 08. 2023

Vikan hér á Lyngbjalla hefur liðið hratt.Börnin hafa notið þess að vera úti í útiverunni.Við höfum einnig farið í litlum hópum í íþróttasalinn þar sem við spreitum okkur í ýmiskonar þrautum, leikjum eða verkefnum tengdum leikur að læra.Þá hafa börnin einnig notið ...

Meira

news

Lyngbjalli: Upphaf skólaárs 2023 - 2024

11. 08. 2023

Nú er fyrsta vikan eftir sumarlokun að líða. Við höfum farið frekar rólega af stað hér á Lyngbjalla og notað tíman til að kynnast hvert öðru og umhverfi og dagskipulagi deildarinar. Við erum öll mis fljót að komast aftur inn í „rútínu“ eftir sumarfrí og fyrir sumum okk...

Meira

news

Vikulok á Lyngbjalla

03. 03. 2023

Það er bara allt í einu kominn nýr mánuður en nú eru áherslur marsmánaðar komnar í fataherbergið og á vefinn.

Við á Lyngbjalla munum njóta þess að hafa nema í leikskólakennarafræðum við HÍ, hana Unni, með okkur á deildinni í mars, eða næstu fjórar vikur. Við ...

Meira

news

Fyrsta vika á nýju ári - Lyngbjalli

06. 01. 2023

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og takk fyrir samstarfið á því gamla.

Hér á Lyngbjalla höfum við byrjað nýja árið á rólegu nótunum enda flestir afslappaðir og úthvíldir eftir hátíðarnar. Í vikunni höfum við farið í listsköpun og unnið þar við ýmis verkef...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen