Karellen
news

Bleikur dagur 20. október

16. 10. 2023

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, átaksverkefnis Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum hjá konum. Landsmenn eru hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku föstudaginn 20. október, eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann daginn.

Í tilefni dagsins hvetjum við börn...

Meira

news

Vikulok á Lyngbjalla - Afmæli leikskólans, deildarheimsóknir og uppskeruhátíð

13. 10. 2023

Það hefur nú aldeilis verið mikið um að vera hjá okkur í líðandi viku. Strax á mánudag var haldið upp á 32 ára afmæli leikskólans. Leikskólanum til heiðurs komu allar deildar saman í íþróttasalnum þar sem við sungum saman nokkur lög þar meðtalið afmælissönginn. Í l...

Meira

news

Afmæli leikskólans

09. 10. 2023

Í morgunn, mánudaginn 9. október, héldum við hátíðartstund í íþróttasalnum en tilefnið var 32 ára afmæli leikskólans okkar.Allar deildar sungum saman nokkur lög, þar með talið afmælissöngin. Í lokinn fengu svo allir heimatilbúinn berjaís við mikla ánægju alla viðstadd...

Meira

news

Vikan á Lyngbjalla

29. 09. 2023

Þessi vika sem nú er að líða undir lok hefur gengið vel hjá okkur á Lyngbjalla og ýmislegt verið brallað.Nú líður senn að því að við kennarar förum að skrá í heilsubækur barnanna.Því tengjast ýmiskonar verkefni þar sem við horfum t.d. eftir færni og áhuga barnsins. ...

Meira

news

Sögustundir og fleira á Lyngbjalla

22. 09. 2023

Héðan af Lyngbjalla er allt gott að frétta.Börnin hafa verið sérstaklega áhughugasöm í öllu sem við kemur hópastarfi sem og að leika sér inni á deild.Leikur og nægur tími til að leika sér er órjúfanlegur þáttur í eðlilegum þroska ungra barna. Á Lyngbjalla gefst góður...

Meira

news

Föstudagspóstur frá Lyngbjalla

15. 09. 2023

Þessi vika hefur liðið mjög hratt enda skipulagða hópastarfið okkat komið á fullt. Það er nefnilega þannig að þegar nóg er að gera þá virðist tíminn líða hraðar.

Í samverustundum fyrir hádegi er börnunum skipt í hópa þar sem þau fara í ýmsa málörvunarleiki...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen