Karellen
news

Föstudagspóstur frá Lyngbjalla

15. 09. 2023

Þessi vika hefur liðið mjög hratt enda skipulagða hópastarfið okkat komið á fullt. Það er nefnilega þannig að þegar nóg er að gera þá virðist tíminn líða hraðar.

Í samverustundum fyrir hádegi er börnunum skipt í hópa þar sem þau fara í ýmsa málörvunarleiki...

Meira

news

Hópastarf á Lyngbjalla

08. 09. 2023

Eins og þið eflaust vitið fara allir hópar á Lyngbjalla í hópastarf út af deildinni. Þetta eru vettvangsferðir, listasmiðja og íþróttir.

Börnum deildarinnar er skipt upp í 3-4 hópa eftir aldri og/eða þroska hvers og eins. Kostir við litla hópa eru m.a. þeir að í min...

Meira

news

Nýtt skólaár

15. 08. 2023

Þá er fyrsta vikan liðin af nýju skólaári . Við vonum að allir hafi notið sumarsins og séu vel upplagðir í skemmtilegan vetur. Þessa dagana eru mörg börn að mæta á nýja deild og einnig erum við með nýja nemendur og foreldra í aðlögun. Við vonumst til að eiga farsælt og...

Meira

news

Sumarfrí

30. 06. 2023

Nú er komið að sumarlokun leikskólans og við vonumst til að allir njóti sumarsins og hafi það sem allra best í fríinu.

Þeim börnum sem eru að hætta hjá okkur og fjölskyldum þeirra óskum við alls hins besta með þakklæti fyrir góð kynni og gott samstarf.

Sumar...

Meira

news

Sumarhátíðin í máli og myndum

19. 06. 2023

Hinn árlegi Suðurvalladagur var haldinn hátíðlegur hér í leikskólanum síðastliðinn föstudag, 16. júní. Foreldrar fjölmenntu til að taka þátt í hátíðarhöldunum eftir hádegið, en börn og starfsfólk hófu daginn snemma um morguninn með því að skreyta lóðina og undirb...

Meira

news

Útskriftarferð

02. 06. 2023

Börn fædd árið 2017 fóru í útskriftaferðina sína og var ferðinni heitið í Háabjalla þetta árið. Börnin skemmtu sér konunglega og starfsmennirnir með.

Hægt er að sjá meira um ferðina hér: https://sway.office.com/vG0tG8yThCzKyZEN?ref=Link

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen