Karellen
news

Þemavika - umferðin

22. 05. 2023

Í þessari viku er umferðarþema hjá okkur.

Í vettvangsferðum verðum við með áherslu á umferðarreglur og umferðaröryggi. Hópar skoða og lesa bækur um umferðina og vinna verkefni tengd því.

Miðvikudaginn 24. maí er hjóladagur í leikskólanum. Þá mega börn f...

Meira

news

Lausar kennarastöður við leikskólann

02. 05. 2023

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður skólaárið 2023-2024:

Leikskólakennara Leikskólakennara í sérkennslu Deildarstjóra

Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, ...

Meira

news

Lyngbjalli: Vikulok og frjáls leikur

21. 04. 2023

Nú er enn ein vikan að líða. Hópastarfið gengur vel og börnin áhugasöm um þau verkefni sem þau taka sér fyrir hendur.

Frjáls leikur er eitt af lykilatriðum í öllu starfi í leikskólanum. Í frjálsum leik hafa börnin tækifæri á að nota eigið ímyndunarafl. Í leik l...

Meira

news

Sumarlokun 2023

19. 04. 2023

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 3. júlí til og með 4. ágúst.

Skipulagsdagur kennara verður föstudaginn 4. ágúst og við opnum aftur þriðjudaginn 8. ágúst.

...

Meira

news

Þorrinn genginn í garð

20. 01. 2023

Þessi vika hefur heldur betur verið viðburðarrík hjá okkur hérna í leikskólanum. Í upphafi vikunnar var svokallaður pabba og afadagur þar sem öfum og pöbbum var boðið í síðdegishressingu með börnunum og að kíkja einnig inn á deildina og kannski taka þátt í leik með bö...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2022

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen