news

Mömmu og ömmu dagur

17. 02. 2020

Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 14:00 - 15:30 eru mömmur og ömmur sérstaklega boðnar í leikskólann í síðdegishressingu og leik með börnum sínum. Ef mamma og amma eiga ekki heimangengt eru aðrir aðstandendur velkomnir.