news

Skólaheimsókn

05. 02. 2020

Í dag fóru elstu börn leikskólans í heimsókn í Stóru-Vogaskóla. Þar tók Hilmar aðstoðarskólastjóri á móti hópnum og sýndi þeim skólann og kynnti þeim starfssemina. Þetta var að venju afar ánægjuleg heimsókn og börnin sáu margt sem vakti áhuga þeirra.