news

Náttfata og kósýdagur

05. 05. 2020

Föstudaginn 8.maí verður náttfata og kósýdagur hér í leikskólanum. Þann dag eru allir hvattir til að mæta í náttfötum eða öðrum kósý fatnaði.