news

Maxímús Músíkús

18. 02. 2020

Við fengum skemmtilega heimsókn í leikskólann í gær þegar Maxímús Músíkús kom ásamt Guðrúnu tónlistakennara. Guðrún sagði börnunum söguna af Maxímús Músíkus þegar hann trítlar í tónlistarskólann. Þessi stund var virkilega skemmtileg og allir skemmtu sér vel.

Tónlistarskólinn í Garði býður svo elstu börnunum á Suðurvöllum á tónleika fimmtudaginn 20. febrúar n.k. þar sem sagan Maxímús Músíkús verður flutt af nemendum skólans.

Við á Suðurvöllum þökkum Maxímús Músíkús kærlega fyrir okkur.