news

Bleikur dagur föstudaginn 16. október

13. 10. 2020

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, átaksverkefnis Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum hjá konum. Landsmenn eru hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku föstudaginn 16. október, eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann daginn. Í tilefni dagsins hvetjum við börn og starfsmenn Suðurvalla að klæðast bleikum fatnaði.