Karellen
news

Gaman í desember

14. 12. 2023

Það er aldeilis búið að vera fjör síðustu daga. Jólasöngstundirnar sem eru alla morgna eru vinsælar og börnin farin að læra þessi helstu jólalög, að minnsta kosti hreyfingarnar sem fylgja. Rauði/ jólapeysudagurinn var skemmtilegur og tókum við hópmynd í tilefni dagsins. Fo...

Meira

news

Varasöm hálka

12. 12. 2023

Ágætu foreldrar og aðrir gestir Suðurvalla

Vinsamlega hafið eftirfarandi í huga:

Bílastæði og lóð geta verið hál við ákveðnar aðstæður t.d. ef hitastig er lægra en 4°C.

Starfsmenn sveitarfélagsins sanda og salta svo fljótt sem auðið er en það getur ...

Meira

news

Föstudagspóstur og bangsadagur

27. 10. 2023

Sem endranær hefur verið mikið líf og fjör á Lyngbjalla þessa viku. Við höfum farið í íþróttir, sköpun og vettvangsferðir, auk þess að njóta þess að leika í frjálsum leik inni á deildinni okkar. Þá höfum við kennarar og starsfólk verið duglegar að lesa fyrir börnin...

Meira

news

Bangsadagur

27. 10. 2023

Í dag héldum við upp á alþjóðlegan bangsadag. Hann er haldinn hátíðlegur ár hvert, 27. október, á fæðingardegi Theodore Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta. Margir komu með bangsa að heiman og hittum við hinar deildirnar ásamt böngsum í íþróttasal og sungum saman. Í...

Meira

news

Bleikur dagur og fleira frá Lyngbjalla

20. 10. 2023

Af okkur á Lyngbjalla er allt gott að frétta. Við höfum unnið með ýmislegt skemmtilegt þessa viku auk hefðbundinna verkefna í hópastarfi. Skráningar í heilsubók standa nú yfir og verkefni sem henni tengjast hafa skipað stórann sess í verkefnum vikunnar. Eins og kannski sést á...

Meira

news

Bleikur dagur 20. október

16. 10. 2023

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, átaksverkefnis Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum hjá konum. Landsmenn eru hvattir til að sýna samstöðu og klæðast bleiku föstudaginn 20. október, eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann daginn.

Í tilefni dagsins hvetjum við börn...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen