news

Haustið komið á Lyngbjalla

17. 09. 2019

Nú er haustið komið á Lyngbjalla og orðið kalt í veðri ,hópastarfið byrjað og allt að komast í rútinu hér á leikskólanum og heima. Nýr starfsmaður byrjaði hjá okkur nú í byrjun skólaárs og heitir hún Alína og bjóðum við hana velkomna til okkar. . Og viljum við minna á það sem framundan er foreldrafundinn 24.sept kl 19.30 og hvetjum við alla foreldra til að koma. Kærar kveðjur starfsfólk Lyngbjalla