Karellen
news

Dansandi dýr á Lyngbjalla og menningardagur

12. 04. 2024

Lífið gengur vel á Lyngbjalla. Börnin eru dugleg í leik og starfi og það er alltaf nóg að gera.

Hápunktar síðastliðinnar viku eru kannski helstir þegar börnin fylgdust spennt með þegar “nýji leikskólinn” kom og var hýfður á sinn stað. Þá var einnig menningardag...

Meira

news

Lífið á Lyngbjalla

27. 03. 2024

Við á Lyngbjalla höfum lagt mikla áherslu á að lesa fyrir börnin, bæði í skipulögðum samverustundum og utan þeirra, s.s. þegar barn kemur með bók til okkar og biður um að lesið sé fyrir það. Það er áberandi hversu áhugi barnanna á slíkum gæðastundum hefur aukist jafn...

Meira

news

Kubbarnir og sólin

14. 03. 2024

Enn ein vikan liðin á Lyngbjalla og allt í einu kominn föstudagur. Eins og venjulega er alltaf nóg að gera og þá er það nú bara svo að tíminn virðist líða hraðar. Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og það er ekki laust við að margir séu komnir í vorskap og vil...

Meira

news

Foreldrasamtöl á næsta leiti

02. 02. 2024

Þessi vika var afar fjölbreytt og skemmtileg. Veðrið tók á sig allskonar myndir. Sólin skein, það helli rigndi og kaf snjóaði og vindurinn ýmist blés eða lét lítið fyrir sér fara. Einhverja daga féll hefðbundið hópastarf niður en til að mynda fengu elstu börn leikskólans...

Meira

news

Leikur, snjór og þorrabót

26. 01. 2024

Snjórinn var hápunktur vikunar hjá okkur á Lyngbjalla þessa viku. Við lékum okkur á útisvæðinu, renndum okkur niður brekkuna og bjuggum til snjókarla. Þá horfðum við á snjóinn fela fyrir okkur útsýnið úr gluggunum á deildinni og í dag föstudag, var hríð og fok í útiv...

Meira

news

Vikupóstur frá Lyngbjalla

19. 01. 2024

Þessi vika var ákaflega fjölbreytt og skemmtileg og hápunkturinn einstaklega vel heppnaður pabba og afadagur. Afar og pabbar voru fjölmargir, einhverjir buðu eldri bræðrum og eða frændum og bæði fullorðnir og börn léku sér saman við ýmis verkefni.

Snjórinn kom svo í al...

Meira

news

Nýtt ár - 2024

05. 01. 2024

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og takk fyrir samstarfið á því gamla.

Hér á Lyngbjalla höfum við byrjað nýja árið á rólegu nótunum enda flestir afslappaðir og úthvíldir eftir hátíðarnar. Í vikunni fórum við í listsköpun og unnið þar við ýmis verkefni og f...

Meira

news

Lyngbjalli - Jólakveðja

21. 12. 2023

Við á Lyngbjalla höfum verið í sönnu jólaskapi allan desember. Börnin hafa mörg hver fylgst grant með ferðum jólasveinanna og spá sérstaklega í því hver þeirra það er sem kemur og færir þeim í skóinn dag hvern. Desember dagskráin hjá okkur hefur verið fremur hefðbundin...

Meira

news

Lyngbjalli: Föstudagspistill

01. 12. 2023

Það er mikið fjör á Lyngbjalla flesta daga en einnig tækifæri til rólegra stunda þar sem allir geta dundað sér í a.m.k. smástund.

Undanfarin ár hafa börn og starfsfólk leikskólans hist í íþróttasalnum í jólasöngstund alla morgna í desember fram að jólum.Árið í...

Meira

news

Lyngbjalli - Smápistill í vikulok.

10. 11. 2023

Hér á Lyngbjalla hefur vikan liðið hratt og vel fyrir sig. Við erum á fullu við að klára undirbúning fyrir foreldrasamtöl og hlökkum til að spjalla við ykkur um börnin ykkar. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst í samtal og vísum í tölvupóstinn sem sendur var út ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen