Karellen
news

Lágibjalli ræktar baunir og skjaldfléttur

18. 04. 2024

Við á Lágabjalla erum svo heppinn að hafa garðskálann nálægt okkar deild, og í morgun fórum við í litlum hópum í garðskálann og settum við niður fræ í blómapotta. Við settum niður baunir sem hægt verður að taka með heim fyrir sumarfrí og skjaldfléttu sem settar verða...

Meira

news

Páskakveðja frá Lágabjalla

26. 03. 2024

Gleðilegra páska og hafið það sem allra best í páskafríinu.

Bestu kveðjur frá starfsfólki Lágabjalla.

...

Meira

news

Samverustundir á Lágabjalla

11. 03. 2024

Samverustundirnar á Lágabjalla eru vinsælar hjá börnunum og reynum við að hafa þær fjölbreyttar.Samverustundir eru fyrir hádegismat og standa yfir 10 - 15 mín. Börnunum á Lágabjalla er skipt í þrjá hópa eftir aldri og er hver hópur með einn kennara með sér.Samverustundirnar...

Meira

news

Glerskáli í hríðarbyl og þrautabraut

26. 01. 2024

Nú er veturinn harður og það getur verið erfitt fyrir lítil börn á Lágabjalla að fara út í hálku eða hríðarbyl. Það er aldeilis gott að hafa glerskálann þegar ekki er hægt að fara út. Inn í glerskála er sannkölluð útiverustemning, þar er kalt og við klæðum okkur v...

Meira

news

Fyrstir snjór vetrarins

24. 11. 2023

Fyrsti snjórinn kom í dag. Við á Lágabjalla fórum að sjálfsögðu út í morgun að kíkja á þetta fyrirbrigði. Flest okkar erum að sjá snjó í fyrsta skipti og sumir voru hálf hræddir að ganga út á snjóinn. Flestir tóku þessu fagnandi og voru spenntir að moka snjó og gát...

Meira

news

Lágibjalli í Vettvangsferð

10. 11. 2023

Blái hópur á lágabjalla skellti sér í vettvangsferð í blíðskaparveðri í morgun. Gengið var yfir götuna og að Áfagerði, þar voru stytturnar og jólaljósin skoðun. Áfram var gengið niður að sjó, það var örlítil hálka en ekki það mikið að hætta væri á að detta. ...

Meira

news

Vikulok á Lágabjalla

13. 10. 2023

Það var mikið að gerast á Lágabjalla þessa vikuna.

Á mánudaginn var afmæli leikskólans en hann hefur verið starfræktur á þessum stað í 32 ár. Í tilefni dagsins hittust allar deildir í íþróttasal og sungu saman. Að loknum söng fengu allir hollustuís gerðan úr fer...

Meira

news

Hópastarf á Lágabjalla

15. 09. 2023

Allir hópar á Lágabjalla fara í hópastarf. Í hópastarfi er farið í listasmiðju, íþróttir, könnunarleik, sull og vettvangsferðir fyrir elstu börnin. Þ.e árgang 2021.

Börnunum er skipt upp í 4 hópa eftir aldri, fjögur börn eru saman í hóp. Í hópastarfi æfa börnin...

Meira

news

Papríkuplönturnar sóttar úr pössun.

09. 08. 2023

Eins og kunnugt er settum við á Lágabjalla niður papríkufræ úr papríku síðasliðið vor. Öll börnin á Lágabjalla tóku eina plöntu með heim. Það voru 4 plöntur afgangs sem deildin ætlaði bara að eiga. Þegar sumarfríið kom og leikskólinn lokaði, tók Pálína okkar plön...

Meira

news

Papríkuræktun á Lágabjalla

11. 04. 2023

Við á Lágabjalla skoðuðum papríku um daginn. Allir fengu að prófa að halda á henni og skoða, hún var stór og fallega rauð. Sumir tóku sér bita og voru aldeilis hissa að sjá lítil fræ inn í papríkunni. Við prófuðum að setja fæin í mold í litlar skyrdósir, og við þur...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen